Átakið Göngum í skólann hefst í Fjallabyggð á mánudaginn, en þar verður innanskólakeppni þar sem nemendur eru hvattir til að ganga eða hjóla í skólann, en keppnin stendur í tvær vikur. Keppt er um gullskóinn á elsta stigi en um … Continue reading