Gleðiganga Árskóla á Sauðárkróki fór fram í dag í sextánda skiptið þar sem nemendur og starfsfólk Árskóla fagna skólaárinu sem er að líða. Gengið var og sungið og stoppað á leiðinni við Heilbrigðisstofnunina og farið í leiki. Endað var á skólalóðinni þar sem 10. bekkingar buðu upp á pylsur.

Image may contain: one or more people, sky and outdoorImage may contain: one or more people, people standing, sky, crowd and outdoor