Það er ekki annað að sjá en að framkvæmdin við stækkun á Grunnskóla Fjallabyggðar sé sérlega vel heppnuð og falli vel að gömlu byggingunni.