Þann 14. nóvember síðastliðinn var dregið í happdrætti Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg (SSS) af fulltrúa Sýslumannsins á Norðurlandi eystra. Viðstöð voru fyrir hönd SSS: Jón Garðar Steingrímsson, formaður og Anna María Björnsdóttir, gjaldkeri.

Fjöldi útprentaðra miða var 800 stk. og seldir voru 622 stk. Dregið var úr seldum miðum samkvæmt framlagðri vinningskrá, þó seldust miðar í hærri númerum en 622.

Hægt er að nálgast vinninga til og með 4. desember 2019 hjá Önnu Maríu Björnsdóttur (699 8817).

Útdráttur Happdrætti SSS haustið 2019 fór þannig fram (birt með fyrirvara um innsláttarvillur:

Vinningur: Verðmæti: Vinningsnúmer:
1.vinningur Gjafabréf frá Saga Travel 65.000 684
2.vinningur Gjafabréf á Sigló Hótel og Sunnu 40.500 407
3.vinningur Gisting í Sæluhúsum 55.000 375
4.vinningur Benecta 35.000 280
5.vinningur Árskort á Skíðasvæði Siglufjarðar 27.000 285
6.vinningur Árskort á Skíðasvæði Siglufjarðar 27.000 072
7.vinningur Flíspeysa frá Cintamani 24.000 474
8.vinningur Gjafabréf frá  Norðursiglingum 21.000 259
9.vinningur Vörur frá Rakarastofu Ragnars 20.000 369
10.vinningur Tannhvítun frá Heilsu og Útlit 20.000 155
11.vinningur Skíðabakpoki frá Fjalari 16.000 057
12.vinningur Kraftgalli frá Olís 20.000 480
13.vinningur Gjafakarfa frá Kjörbúðinni Ólafsfirði 15.000 132
14.vinningur Klipping og vörur frá Hrímnir 13.900 583
15.vinningur Gjafabréf frá Siglunes 13.000 167
16.vinningur Siglufjörður frá Síldarminjasafninu 13.000 425
17.vinningur Gjafabréf frá Harbour House Cafe 10.000 564
18.vinningur ChitoCare vörur frá Primex 10.000 142
19.vinningur Gjafabréf á Torgið frá Vex 10.000 268
20.vinningur Gjafabréf frá Kjarnafæði 10.000 081
21.vinningur Heyrnartól frá Símanum 10.000 600
22.vinningur Gjafabréf frá Everst 10.000 500
23.vinningur Vörur frá Múlatind 10.000 138
24.vinningur Gjafabréf frá Fjallahestum Sauðanesi 10.000 648
25.vinningur Gjafabréf frá Fjallahestum Sauðanesi 10.000 577
26.vinningur Húfa og vettlingar frá Cintamani 9.000 179
27.vinningur Ostakarfa frá MS og Egils Appelsín 9.000 381
28.vinningur Vörur frá Efnalauginni Lind, Kristall og prins 9.000 535
29.vinningur Gjafabréf í Sjóböðin á Húsavík 8.600 487
30.vinningur M Fitness taska og brúsi 8.500 401
31.vinningur Dekurpakki frá Siglufjarðar Apóteki 8.500 392
32.vinningur Gjafapakki frá Hárgreiðslust. Sillu 8.000 318
33.vinningur Gjafabréf frá Snyrtistofu Hönnu 7.800 328
34.vinningur Sundkort frá Fjallabyggð og prins polo 6.500 661
35.vinningur Sundkort frá Fjallabyggð og prins polo 6.500 558
36.vinningur B Jenson gjafabréf, Egils Appelsín og Oreo kex 6.500 286
37.vinningur Gjafabréf frá Torginu 5.000 226
38.vinningur Mánaðarskammtur af Magnesíum 5.000 626
39.vinningur Mánaðarskammtur af Magnesíum 5.000 469
40.vinningur Gjafabréf frá Siglósport 5.000 383
41.vinningur Gjafabréf frá Siglósport 5.000 526
42.vinningur Molar frá Frida Súkkulaðikaffihús og Pepsí 4.000 408
43.vinningur Gjafabréf frá Fiskibúð Fjallabyggðar 4.000 165
44.vinningur Gjafabréf frá Videóval og Oreo kex 4.000 247
45.vinningur Gjafabréf frá Videóval og Oreo kex 4.000 445
46.vinningur Konfektkassi frá Nóa Sirius og Kristall 2.300 342
47.vinningur Konfektkassi frá Nóa Sirius og Kristall 2.300 139