Í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar færðu sveitarfélögin í Eyjafirði og Þingeyjarsveit bænum að gjöf eina milljón króna til að opna “Ljósmyndavef Akureyrar”. Fulltrúar sveitarfélaganna afhentu gjöfina formlega á miðvikudag.
Powered by WPeMatico