Gistinóttum á hótelum á Norðurlandi fækkaði í októbermánuði miðað við sama mánuð á árinu 2013. Fækkunin nemur um 7 %. Gistinætur í október á Norðurlandi árið 2013 voru 12.467, en í október 2014 voru þær 11.536. Sé miðað við allt … Continue reading