Gillon á Ljóðasetrinu á sunnudag

Ljóðskáldið og tónlistarmaðurinn Gillon, Gísli Þór Ólafsson, mun flytja ljóð sín og taka lagið á Ljóðasetrinu á Siglufirði, sunnudaginn 10. febrúar kl. 14:00.

Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir.