Gefins húsgögn í Arion banka í Ólafsfirði

Arion banki í Fjallabyggð hefur auglýst gefins húsgögn í gamla útibúinu í Ólafsfirði, mánudaginn 15. október, milli kl. 17-19. Skrifstofuhúsgögn, hillur, stólar, borð, reiknivélar og fleira verður gefins. Fyrstur kemur fyrstu fær, segir í tilkynningu.