Ferðafélagið Trölli verður með göngu yfir Hestskarð í dag, 30. júlí. Lagt af stað frá Vallarhúsinu (KF) við Ægisgötu í Ólafsfirði kl. 17:30 og frá Skútudal kl. 17:50. Gangan er um 5 km og göngutími um 3,5 klst. Erfiðleikastig 3 skór.
Allar nánari upplýsingar er að finna á Facebook síðu ferðafélagsins. https://www.facebook.com/groups/186686381799086/