Gámur fullur af plastrúllum fauk í sjóinn á Siglufirði frá Hafnarbryggjunni í óveðrinu sem var þar um helgina.  Björgunarsveitin aðstoðaði við að koma í veg fyrir að plastið dreifðist víðar og ylli tjóni hjá bátum.