Sumarhúsið í Skarðsdal á Siglufirði er nú til sölu, en húsið var áður skíðaskáli og var byggt árið 1985. Óskað er eftir tilboði í húsið sem stendur á stórri lóð (1.117 m2), Húsið sjálft er 70,5 fm á tveimur hæðum.

Húsið stendur því mjög hátt og er á snjóflóðahættusvæði sem takmarkar vetrarnotkun þess.

Nánari upplýsingar má finna hjá Hvammi fasteignasölu.