Árlegur kynningardagur opinberra skjalasafna á Norðurlöndum er næstkomandi laugardag 8. nóvember. Af því tilefni verður bókasafnið á Siglufirði, þar sem héraðsskjalasafnið er til húsa, opið  frá kl. 14.00-16.00. Gamlar ljósmyndir verða til sýnis og hvetjum við fólk til að koma … Continue reading