Gæran er tónlistarhátíð sem haldin er á Sauðárkróki og stendur yfir í þrjá daga. Sólóistakvöld er haldið á skemmtistaðnum Mælifelli á fimmtudagskvöldinu. Síðan er aðaldagskráin föstudags og laugardagskvöld á stóra sviðinu í Loðskin. Á fimmtudag koma fram: -Sóló- Gillon Óskar Harðar James Wallace Teitur Magnússon Bergmál Hemúllinn