Í desember 2014 var nemendum í 1. bekk í grunnskólum Akureyrarbæjar boðið á sérstaka skólatónleika Norðurljósanna í Hofi Menningarhúsi. Um 250 nemendur þáðu boðið og mættu á tónleikana með kennurum sínum. Sumir voru að koma í Hof í fyrsta skipti … Continue reading