Þrátt fyrir skafla og snjó er fyrsti tjaldbúinn mættur á tjaldvæðið á Dalvík. Þessi ferðamaður lét aðstæður ekkert á sig fá heldur fann besta staðinn á tjaldsvæðinu til að tjalda á og dvaldi í góðu yfirlæti. Heimild og mynd: www.dalvik.is

Powered by WPeMatico