Í dag var fyrsti opnunardagur vetrarins á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Gott færi var í brekkum og um 80-100 manns voru mættir um hádegisbil til að skíða.

Powered by WPeMatico