Fyrsti heimaleikur Blakfélags Fjallabyggðar í 1. deild karla

Blakfélag Fjallabyggðar mætir Aftureldingu B í íþróttahúsinu á Siglufirði, laugardaginn 30. september kl. 15:00. Er þetta fyrsti leikur félagsins í 1. deild karla í blaki. Aðgangur ókeypis og sala léttra veitinga í kaffiteríunni. Fólk hvatt til að mæta og láta í sér heyra.