Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kemur til Akureyrar á morgun, laugardaginn 17. maí . Skipið heitir Thomson Spirit og er með 1350 farþega auk áhafnar. Í sumar koma 71 skemmtiferðaskip til Akureyrar með um 83.000 farþega auk áhafnar en þau voru 60 … Continue reading

Powered by WPeMatico