Um síðastliðna helgi fór fram fyrsta Landsmót kvæðamanna á Siglufirði að frumkvæði kvæðamanna félagsins Rímu sem starfar á Siglufirði. Aðal driffjöðurin í starfi félagsins er Guðrún Ingimundardóttir og var hún helsti skipuleggjandi mótsins.  Þetta kemur fram á heimasíðu Ljóðaseturs Íslands. … Continue reading

Powered by WPeMatico