Í dag laugardaginn 28. apríl verður fyrsta golfmót GSS haldið. Leiknar verða 9 holur og er ræst var út klukkan 13:00. Leyfðar verða færslur á brautum en reglur þar um verða kynntar í mótsbyrjun. Keppnisgjald er 500 krónur.

Þrátt fyrir að völlurinn sé í frábæru ástandi miðað við árstíma þá hvetjum við enn sem fyrr til sérstaklega góðrar umgengni, einkum að gæta þess að laga boltaför á flötum.