Nokkur ný fyrirtæki hafa sprottið upp í Fjallabyggð síðastliðin ár. Mörg þeirra byggja á sögu sveitarfélagsins og hafa lagt mikinn metnað í uppbyggingu á svæðinu. Veitingastaðurinn Hannes Boy stendur við höfnina á Siglufirði, hann verður 5 ára næsta vor, en … Continue reading