Fyrirkomulag snjómoksturs í vetur í Skagafirði er þannig háttað að Vegagerðin sér alfarið um að moka þjóðveg 1, Sauðárkróksbraut,  Siglufjarðarveg frá Sauðárkróksbraut, Hólaveg frá Siglufjarðarvegi að Hólum og Þverárfjallsveg alla daga. Siglufjarðarvegur frá þjóðvegi 1 að Sauðárkróksbraut er mokaður sunnudaga, … Continue reading