Hópur fólks beið á Stóra-Bola fyrir ofan Siglufjörð til að reyna ná myndum af sólmyrkvanum í morgun. Ekki sást eins vel til sólmyrkvans eins og flestir hefðu kosið en töluverð ský settu strik í reikninginn. Ljósmyndarinn Steingrímur Kristinsson náði þó … Continue reading