Í dag, föstudaginn 27. mars, frumsýnir Leikfélag Dalvíkur verkið Lík í óskilum eftir Anthony Neilson. Leikstjóri er Aðalsteinn Bergdal.  Uppselt er á frumsýninguna. Miðapantanir eru í  síma 868-9706 á milli kl. 16-21 á daginn, miðaverð er 2.500 kr, 10 eða … Continue reading