Frítt á Sinfóníuhljómsveit Íslands á Akureyri

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur í tónleikaferð landshorna á milli og býður á ókeypis tónleika í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þriðjudaginn 27. október kl. 18.00. Hljómsveitin er með glæsilega dagskrá í farteskinu. Hljómsveitarstjórinn og tónskáldið Daníel Bjarnason stjórnar meðal annars eigin verki sem var frumflutt af Fílharmóníuhljómsveitinni í Los Angeles undir stjórn Gustavos Dudamel síðla árs 2013 og vakti mikla athygli. Einnig Continue reading