Bæjarlistamaður Fjallabyggðar var útnefndur í kvöld ásamt úthlutunum menningarstyrkja. Það kom í hlut Fríðu Gylfadóttur myndlistarkonu að hljóta nafnbótina í ár. Fríða Björk Gylfadóttir eða “Fríða” eins og hún er kölluð, hefur verið búsett á Siglufirði frá árinu 1993. Hún … Continue reading