Fríar flensusprautur til starfsmanna skólanna á Dalvík

Fræðsluráð Dalvíkurbyggðar hefur mælt með að starfsmönnum allra skóla Dalvíkurbyggðar standi til boða að fá fría flensusprautu.
Erfið staða getur skapast í Dalvíkurbyggð þegar árlegur flensufaraldur gengur yfir.