Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar fór fram fimmtudaginn 27. nóvember síðastliðinn. Líkt og venja er þá voru ýmsar viðurkenningar veittar á fundinum. Víðir Steinar Tómasson var krýndur holumeistari GA 2014.Háttvísisbikar GSÍ fór að þessu sinni til hennar Andreu Ýrar Ásmundsdóttur. Andrea náði … Continue reading