Handverkshátíð 2014 er lokið. Stjórnendur hátíðarinnar eru ánægðir með aðsóknina en gert er ráð fyrir að hátíðin hafi fengið um 15.000 heimsóknir. Eftirtektarvert var hversu vandaðar vörur voru á boðstólnum í ár og hversu mikinn metnað sýnendur höfðu lagt í … Continue reading