Út er komið fyrsta tölublað fréttabréfs Akureyrarstofu um atvinnumál sem ber heitið Atvinnulíf á Akureyri. Útgáfan er ætluð til upplýsingagjafar og aukinnar umræðu um atvinnumál á Akureyri og er dreift til atvinnurekenda bæjarins, og þeirra sem þess óska, með tölvupósti.
Powered by WPeMatico