Framvinda Vaðlaheiðarganga á nýju ári

Framvinda  Vaðlaheiðarganga á fyrstu viku ársins 2016 var 42,5 m. Lengd ganga í Eyjarfirði er þá orðin 3.192m en óbreytt í Fnjóskadal 1.475 m. Samanlögð lengd 4.666 metrar eða um 64,7% af heildarlengd.