Framsóknarfólk heimsækir Fjallabyggð

Þórunn Egilsdóttir sem skipar 1. sæti framboðslista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi og Þórarinn Ingi Pétursson sem skipar 3. sæti verða í Fjallabyggð á morgun, fimmtudaginn 12. október, og verða þau til viðtals í Aðalbakaríinu á Siglufirði í hádeginu fyrir þá sem vilja ræða málin.