Framsóknarfélögin í Skagafirði halda opinn fund

Framsóknarfélögin í Skagafirði halda opinn fund miðvikudaginn 20. september kl. 20:00, í Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3 á Sauðárkróki. Gestir fundarins verða Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður og Lilja Alfreðsdóttir alþingismaður og varaformaður Framsóknar.