Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að framlengja þjónustusamningi um skólamáltíðir Grunnskóla Fjallabyggðar við veitingahúsið Höllina um eitt skólaár. Höllin hefur séð um skólamáltíðir til grunnskólans síðan 2018.