Framlengja samning við Höllina vegna skólamáltíða

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að framlengja þjónustusamningi um skólamáltíðir Grunnskóla Fjallabyggðar við veitingahúsið Höllina um eitt skólaár. Höllin hefur séð um skólamáltíðir til grunnskólans síðan 2018.