Sjónvarpsþættir byggðir á bókum Ragnars Jónassonar verða framleiddir. Bækurnar heita; Snjóblinda, Myrknætti og Rof. Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari tryggði sér nýverið kvikmyndaréttinn á bókunum og hyggst fara sjálfur með aðalhlutverkið í þáttunum. Þættirnir verða framleiddir hjá Sagafilm. Bækurnar gerast allar … Continue reading

Powered by WPeMatico