Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt kostnað vegna viðhalds og framkvæmda fyrir Leikskóla Fjallabyggða á árinu 2015. Forgangsraða þarf verkefnum en lögð er áhersla á hönnun leikskólalóða og val á nýjum leiktækjum fyrir árið 2016. Á leikskólanum Leikskálum á Siglufirði er lögð … Continue reading