Framkvæmdir í miðbæ Siglufjarðar

Gatnaframkvæmdir hafa staðið yfir í sumar við Lækjargötu á Siglufirði, en nú er verið að undirbúa malbikun götunnar og frágang. Kaupmenn og íbúar verða eflaust mjög ánægðir þegar að verklokum kemur.