Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir styrki

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til uppbyggingar á ferðamananstöðum árið 2016. Umsóknarfrestur er til kl. 15:00 16. október 2015. Verkefni verða að uppfylla amk. eitt af eftirfarandi skilyrðum Verkefnið er til uppbyggingar, viðhalds og verndunar mannvirkja og náttúru á ferðamannastöðum í eigu opinberra aðila eða á náttúruverndarsvæðum. Verkefnið er til framkvæmda sem varða öryggi ferðamanna og verndun Continue reading