Unnið er hörðum höndum að koma upp nýjasta hótelinu á Siglufirði og er enn mikil vinna framundan. Stórvirkar vinnuvélar eru nú á svæðinu og mikið líf.

Powered by WPeMatico