Fræðslu og kynningarfundur verður haldinn á Sauðárkróki þriðjudaginn 13.11.2012 klukkan 17:30 í Bóknámshúsi Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra.
Dagskrá fundarins
- Kynning á fundarefni og fyrirkomulagi
- Jarðskjálftar á Norðurlandi, hvað veldur?
- Áætlanir, viðbragð, kynningarefni
- Hvað getur fólk gert?
- Hvernig bregstu við tjóni
- Næstu skref
- Sérfræðingar frá Veðurstofu, Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og fleirum flytja erindi og svara spurningum úr sal.
- Íbúar Skagafjarðar eru hvattir til að mæta og fræðast um jarðskjálfta og viðbrögð við þeim
Almannavarnanefnd Skagafjarðar.