Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar býður foreldrum og öðrum áhugasömum í  Menningarhúsið Berg, þriðjudaginn nk. 29. október kl. 17:00 – 18:00.

Þar verður Anna Sigríður Jökulsdóttir sálfræðingur á Kvíðameðferðastöðinni með fræðsluerindi um leiðir til að bæta sjálfsmynd og líðan barna og unglinga.