Samtaka, Svæðisráð foreldra í grunnskólum Akureyrar, mun á næstu mánuðum standa fyrir fræðslu í samstarfi við SAFT og Heimili og skóla. Fyrstu fyrirlestrarnir, sem haldnir eru í janúar, fjalla um snjallsíma og hætturnar sem af þeim geta stafað. Fulltrúar frá SAFT … Continue reading