Fræðafélag Siglufjarðar heldur fund á Sigló hótel, þriðjudaginn 26. nóvember kl. 17:00. Efni fundarins eru íslenskar hafnir og erlendar fjárfestingar. Fyrirlesarar eru Stefán Már Stefánsson prófessor og Friðrik Árni Friðriksson Hirst framkvæmdastjóri Lagastofnunar. Meðal umfjöllunarefna verða Finnafjörður og Belti & braut.
Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.