N4 hefur birt skemmtilegt viðtal sem fjallar um breytingu á gamla skólahúsinu á Siglufirði í fjölbýli. Íbúðirnar verða fimmtán alls og frá 45 fm upp í 120 fermetra. Íbúðirnar verða afhendar tilbúnar undir innréttingar eða lengra komnar og verða þrjár sýningaríbúðir. Gríðarlegt útsýni er frá íbúðunum og eru þetta allt bjartar íbúðir. Er þetta eina almenna fjölbýlishúsið á Siglufirði sem Continue reading