Björgunarsveitirnar Núpur á Kópaskeri og Stefán í Mývatnssveit voru kallaðar út síðastliðinn sunnudag til aðstoðar erlendum ferðamanni er slasaðist á fæti á gönguleiðinni frá Hólsfjallavegi, sunnan Dettifoss. Talið var að hann væri lærbeinsbrotinn. Sjúkrabíll var sendur á bílastæðið við Dettifoss … Continue reading

Powered by WPeMatico