Ellefu sóttu um starf forstöðumanns Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar í janúar. Ákveðið var að bjóða aðeins þeim sem höfðu prófgráðu í bókasafns- og upplýsingafræðum í starfsviðtal. Tveir voru boðaðir í viðtal og afþakkaði annar aðilinn boðið. Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar … Continue reading

Powered by WPeMatico