Fyrsti hópur sýrlenska flóttafólksins, sem boðin hefur verið búseta á Íslandi, kom til landsins í dag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, tóku á móti fjölskyldunum á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis. Móttaka flóttamanna beint úr flóttamannabúðum í nágrenni stríðshrjáðra svæða er einn hluti framlags Íslands samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Forsætisráðherra ræddi við flóttafólkið við komuna og bauð það Continue reading