Forsætisráðherra heimsækir Fjallabyggð í dag

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, mun heimsækja Fjallabyggð síðdegis í dag og hitta þar heimamenn og kynna sér aðstæður á vettvangi. Í dag fundaði samráðshópur ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu þar sem farið var yfir stöðu mála vegna tjóns af völdum vatnavaxta í Fjallabyggð og á Ströndum. Á fund hópsins komu m.a. Vegamálastjóri, Veðurstofustjóri og framkvæmdastjóri Viðlagatryggingar var í símasambandi. Farið var yfir Continue reading