Byggðarráð Skagafjarðrar hefur heimilað fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga fornleifarannsóknir í Málmey. Byggarráðið óskaði eftir nánari upplýsingum um úfærslu og umfang verkefnisins áður en heimild var veitt.
Byggðarráð Skagafjarðrar hefur heimilað fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga fornleifarannsóknir í Málmey. Byggarráðið óskaði eftir nánari upplýsingum um úfærslu og umfang verkefnisins áður en heimild var veitt.