Flytja nýtt lag um Ólafsfjörð

Karlakór Fjallabyggðar ásamt Kirkjukór Ólafsfjarðar munu flytja nýtt lag um Ólafsfjörð í guðsþjónustu í Ólafsfjarðarkirkju, sunnudagurinn 19. mars.  Stjórnendur eru Elías Þorvaldsson og Ave Kara Sillaots. Guðsþjónustan hefst kl. 14:00.